Lárus á Klaustri Þórarinn Helgason

ISBN:

Published: 1957

Hardcover

384 pages


Description

Lárus á Klaustri  by  Þórarinn Helgason

Lárus á Klaustri by Þórarinn Helgason
1957 | Hardcover | PDF, EPUB, FB2, DjVu, talking book, mp3, RTF | 384 pages | ISBN: | 10.17 Mb

Lárus Helgason bóndi á Kirkjubæjarklaustri var stórbóndi,héraðshöfðingi og landskunnur maður. Hann lét sig ekki aðeins öll helztu framfaramál sýslunnar skipta, heldur öll þau landsmál, sem hann taldi íslenzkri bændastétt mætti að gagni koma. FyrirMoreLárus Helgason bóndi á Kirkjubæjarklaustri var stórbóndi,héraðshöfðingi og landskunnur maður. Hann lét sig ekki aðeins öll helztu framfaramál sýslunnar skipta, heldur öll þau landsmál, sem hann taldi íslenzkri bændastétt mætti að gagni koma.

Fyrir bragðið er bók þessi annað og meira heldur en ævisaga Lárusar á Klaustri, hún er um leið héraðssaga Vestur-Skaftafellssýslu.Bókinni, sem er nær 400 síður að stærð er skipt í 13 eftirtalda kafla, auk formála: Uppruni og æskuár, Umhorf, Vaxinn störfum, Bóndi á Klaustri,Ýmis störf, Kaupfélag Skaftfellinga,Sláturfélag Suðurlands,Hlutafélagið Skaftfellingur,Þingmennska, Lárus á Klaustri og Öræfingar, Ferðamennska,Ýmsar minningar,Ævilok Lárusar á Klaustri. Um 160 myndir eru í bókinni.Enter the sum

Related Archive BooksRelated Books


Comments

Comments for "Lárus á Klaustri":


lively-forest.com

©2013-2015 | DMCA | Contact us